top of page
Uppvinnslu eldhús
Humble vinnur að gangsetningu miðlægs uppvinnslu eldhúss.
Eldhúsið er ætlað til vinnslu og endursölu matvæla frá birgjum og söluaðilum matvæla
Verkefnin
Sagan
Humble er verkefni sem byrjaði eftir vangaveltur þriggja félaga um hvað verði um allan þann heila mat sem endar á að vera ekki borðaður, og hvers vegna í ósköpunum það sé ekki til lausn til að koma matvælunum í notkun
Til að heimila fyrirtækjum í smásölu matvæla að selja sína vöru til einstaklinga, og sömuleiðis fyrir einstaklinga að verða sér út úm ódýrari matvæli er verið að vinna að miðlægu markaðstorgi humble.
Til að stemma stigu við því mikla magni matvæla sem fer til spillis er verið að koma á laggirnar miðlægu uppvinnslu eldhúsi humble þar sem að þeim vörum sem komast ekki í hendur neytenda er gefið nýtt líf.
Sagan
Verkefnið hefur hlotið styrk frá eftirfarandi aðilum
Viltu fylgjast með nýjustu tíðindum?
Fyrirspurnir:
humble@humble.is
Hafa samban
bottom of page